AFLÝST : Fræðslufundur ÍSS
Því miður hefur ÍSS þurft að aflýsa fyrirhuguðum fræðslufyrirlestri sínum þar sem að ekki þótti ráðlegt að hafa svo marga einstaklinga saman í rými. Þjálfunar- og fræðslunefnd mun senda út fræðslu í næstu viku sem mikilvægt er að kynna sér vel. Laugardaginn 26. september kl.16:00-17:00 fer fram fyrsti fræðslufundur tímabilsins. …