Heiðursverðlaun ÍSS 2020

Skautasamband Íslands veitir í ár Heiðursverðlaun ÍSS í annað sinn. Gullmerki ÍSS er veitt þeim sem unnið hafa ötult og óeigingjarnt starf í þágu skautaíþrótta á Íslandi í 20 ár, eða þegar stjórn þykir sérstök ástæða til.   Stjórn veitti að þessu sinni Guðbjörtu Erlendsdóttur Gullmerki ÍSS. Guðbjört stundaði listskauta …

Þjálfaramenntun ÍSS – Námskrá sérgreinahluta

Stjórn ÍSS, í samvinnu við Þjálfunar- og fræðslunefnd ÍSS, hefur gefið út Námskrá þjálfaramenntunar fyrir sérgreinahluta ÍSS. Samkvæmt stefnuyfirlýsingu ÍSS um þjálfaramenntun sem samþykkt var af stjórn þann 6. júní 2020 skal ÍSS og aðildarfélög: Hafa eingöngu menntaða þjálfara á sinni launaskrá og að aðstoðarmaður fái eingöngu að vera við …

Uppfærðar reglur um framkvæmd á skautaæfingum og mótum

ÍSS hefur uppfært reglur um framkvæmd á skautaæfingum og mótum vegna COVID-19 og eru þær samþykktarf af ÍSÍ og heilbrigðisyfirvöldum. Þessar reglur taka strax gildi. Enn sem áður er mikilvægt að félög kynni sér þessar reglur, sérstaklega mótshaldarar og þjálfarar. Reglur þessar gilda þar til annað er tilkynnt. Reglurnar má …

21. Skautaþing ÍSS – seinna fundarboð

Síðara fundarboð á 21. Skautaþing ÍSS, 13. september 2020 Þingstaður Þingið verður haldið í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, 104 Reykjavík, í sal E Þingsetning Þingsetning verður kl. 11:30 þann 13. september 2020. Þingslit eru áætluð kl.16:00. Ekki er boðið uppá hádegisverð, vegna aðstæðna, en boðið verður uppá kaffi og …

Pure as Ice

Frá og með janúar 2021 mun þekking á lyfjareglum og lyfjaeftirliti vera skylda fyrir alla íþróttamenn, samkvæmt lögum Alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA). Aðal grundvöllur þess er að allir hafi greiðan aðgang að námsefni og námsáætlun. Skautarar og aðrir innan íþróttarinnar geta notast við “Pure as Ice” stafrænt námskeið til vottunar á …

Reglur um framkvæmd á skautaæfingum og mótum

ÍSS hefur fengið samþykkt af ÍSÍ og heilbrigðisyfirvöldum reglur um framkvæmd á skautaæfingum og mótum vegna COVID-19. Þessar reglur taka strax gildi. Mikilvægt er að félög kynni sér þessar reglur, sérstaklega mótshaldarar og þjálfarar. Reglur þessar gilda þar til annað er tilkynnt. Reglurnar má finna hér. — Markmið þessara reglna …

Uppfærð Viðmið ÍSS

ÍSS gefur út viðmið fyrir afrekshópa og afreksefni við val á keppendum í landslið og þátttöku íslenskra keppenda á opnum ISU mótum. Viðmið fyrir tímabilið 2020-2021 hafa verið uppfærð og eru nú aðgengileg á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/vidmid —- ÍSS publishes a criteria for the Elite Group and Sub Elite Group for …

Haustmót ÍSS 2020: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2020. Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/haustmot-iss Skráning hefst miðvikudaginn 26.ágúst kl.12:00 Skráningar fara fram í gegnum Nóra. * Ef hætta verður við mótið vegna aðgerða almannavarna vegna Covid19 verða mótsgjöld endurgreidd. …