Heiðursverðlaun ÍSS 2020
Skautasamband Íslands veitir í ár Heiðursverðlaun ÍSS í annað sinn. Gullmerki ÍSS er veitt þeim sem unnið hafa ötult og óeigingjarnt starf í þágu skautaíþrótta á Íslandi í 20 ár, eða þegar stjórn þykir sérstök ástæða til. Stjórn veitti að þessu sinni Guðbjörtu Erlendsdóttur Gullmerki ÍSS. Guðbjört stundaði listskauta …