21. Skautaþing ÍSS – seinna fundarboð
Síðara fundarboð á 21. Skautaþing ÍSS, 13. september 2020 Þingstaður Þingið verður haldið í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, 104 Reykjavík, í sal E Þingsetning Þingsetning verður kl. 11:30 þann 13. september 2020. Þingslit eru áætluð kl.16:00. Ekki er boðið uppá hádegisverð, vegna aðstæðna, en boðið verður uppá kaffi og …