Námskeið dómara og tæknifólks ÍSS 2020
Í dag er staðan sú að ÍSS getur ekki fullmannað panel án þess að nýta alþjóðasamgöngur (flytja inn fólk sem býr erlendis). Þar sem mikil óvissa er nú á tímum COVID-19 um hvernig og hvenær ferðabanni verði aflétt, og einnig um verð og almennt aðgengi að flugi eftir að ferðabanni …