JGP mótaröðin felld niður tímabilið 2020-2021
Þróun og útbreiðsla COVID-19 er engu nærri hætt. Frekari ferðatakmarkanir hafa verið settar á í ýmsum löndum sem og inngönguskilyrði eða takmarkanir í einstök lönd. Verður þetta til þess að torvelda skauturum ferðalög sem og að mörg landssambönd hafa nú þegar sett takmarkanir á sína skautara út árið 2020. Alþjóða …