JGP mótaröðin felld niður tímabilið 2020-2021

Þróun og útbreiðsla COVID-19 er engu nærri hætt. Frekari ferðatakmarkanir hafa verið settar á í ýmsum löndum sem og inngönguskilyrði eða takmarkanir í einstök lönd. Verður þetta til þess að torvelda skauturum ferðalög sem og að mörg landssambönd hafa nú þegar sett takmarkanir á sína skautara út árið 2020. Alþjóða …

Keppnisreglur ÍSS 2020-2021

Keppnisreglur ÍSS 2020-2021 — Reglur keppnisflokka félaganna 2020-2021 Stærstu breytingar/mikilvægar áminningar: Allir flokkar: Tónlist og texti skal vera við hæfi íþróttakeppni og tekið skal mið af aldri og þroska keppenda. Chicks og Cubs: Ný level milli level base og level 1 sem hvetja til þess að sýna „clean“ spor (þrista, …

Afrekshópur ÍSS og Covid-19

    Stjórn ÍSS hefur í samvinnu við Afreksnefnd ÍSS tekið þá ákvörðun að keppnistímabilið 2019-2020 verði lengt fram yfir fyrsta mót næsta keppnistímabils. Haustmót ÍSS getur því talist bæði sem seinasta mót 2019-2020 tímabilsins og fyrsta mót 2020-2021 tímabilsins. Þar af leiðandi helst afrekshópurinn óbreyttur yfir sumartímann. Ef að …

Mótadagskrá ÍSS 2020-2021

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil, 2020-2021, og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir”. Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði ÍSS að finna þar. Haustmót ÍSS 25. – 27. september 2020 Skautahöllin á Akureyri Íslandsmót ÍSS 20. – 22. …

ISU keppnisreglur 2020-2021

      Frekari útskýringar á breytingum ISU er að finna hér: Levels of Difficulty and Guidelines for marking Grade of Execution and Program Components, Season 2020/21 Scale of Values 2020-2021: ISU og Covid-19 Stærstu breytingar: Spin Levels Difficult exit: Hægt verður að gera difficult exit í stað difficult entry …

Bikarmeistari ÍSS 2020

Samkvæmt Reglugerð ÍSS nr. 311 skal það félag sem er bikarmeistari vera krýnt í lok síðasta móts bikarmótaraðarinnar fyrir það tímabil sem um ræðir. Í ljós aðstæðna þurfti að aflýsa síðasta móti bikarmótaraðarinnar fyrir tímabilið 2019-2020. Stjórn ÍSS hefur ákveðið að einungis tvö mót falli undir Bikarmótaröðina að þessu sinni, …

Umsóknir í Afrekssjóð ÍSS

Greiðslur úr Afrekssjóði ÍSS eru ætlaðar afreksstarfi sambandsins til handa afreksíþróttafólki íþróttarinnar til að koma til móts við beinan kostnað þeirra vegna keppnisþátttöku á erlendri grundu. Keppendur sem náð hafa viðmiðum ÍSS í Afrekshóp eða Afreksefni geta sótt um styrk úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er 1. maí ár hvert og eru …

Framboðsfrestur framlengdur

Framboð til stjórnar Skautasambands Íslands Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum fyrir Skautaþing 2020 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Á skautaþingi 2020 verður því, skv. lögum ÍSS, …