Tilkynning frá stjórn ÍSS vegna Skautaþings 2020
Samkvæmt lögum ÍSS ber að senda út fundarboð á Skautaþing þann 28.mars nk. Í ljósi aðstæðna er ekki ljóst hvort að þing geti farið fram á settum tíma. Stjórn ÍSS mun fylgjast með leiðbeiningum stjórnvalda og boða til skautaþings eins fljótt og auðið er, en samt þannig að hægt sé …