Bikarmeistari ÍSS 2020
Samkvæmt Reglugerð ÍSS nr. 311 skal það félag sem er bikarmeistari vera krýnt í lok síðasta móts bikarmótaraðarinnar fyrir það tímabil sem um ræðir. Í ljós aðstæðna þurfti að aflýsa síðasta móti bikarmótaraðarinnar fyrir tímabilið 2019-2020. Stjórn ÍSS hefur ákveðið að einungis tvö mót falli undir Bikarmótaröðina að þessu sinni, …