21. Skautaþing ÍSS: Tilkynning frá Stjórn ÍSS
Samkvæmt 6. grein laga ÍSS skal Skautaþing haldið árlega í apríl eða maí. Sökum aðstæðna er ljóst að ekki verður hægt að halda Skautaþing innan tilsettra dagsetninga að þessu sinni. Stjórn ÍSS hefur ákveðið að 21. Skautaþing ÍSS skuli fara fram laugardaginn 5. september 2020 í Reykjavík. Stjórn ÍSS mun …