Skautaárið 2019 – Annáll ÍSS

Skautasamband Íslands sendir skauturum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Í lok árs er tilefni til þess að líta yfir farinn veg og rifja upp þann árangur sem skautarar okkar hafa sýnt á árinu. International Childrens Games …

Aldís Kara Bergsdóttir valin Skautakona ársins 2019

Aldís Kara Bergsdóttir hefur verið valin Skautakona ársins 2019 af stjórn Skautasambands Íslands. Aldís Kara æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko og keppir í Junior Ladies (Unglingaflokki kvenna). Þetta er í fyrsta sinn sem hún hlýtur titilinn skautakona ársins. Aldís Kara er verðugur fulltrúi ÍSS og vel að …

Íslandsmót ÍSS 2019: Dagur 2

Keppni í morgun hófst með þremur keppendum í Chicks. Allir voru í sínu fínasta pússi og sýndu stolltir prógröm sín við mikið lófatak áhorfenda. Á eftir þeim var komið að Cubs keppnisflokki en í hann voru skráðir 14 keppendur. Stúlkurnar í þessum flokki eru eldri og reyndari en flokkinum á …

Íslandsmót ÍSS 2019: Dagur 1

Íslandsmót Skautasambandsins hófst í morgun í Skautahöllinni í Laugardal. Aðalæfing í keppnisflokkum advanced novice og junior byrjuðu klukkan 9:15 en það var klukkan 11 að keppni hófst í Basic novice. Fimm stúlkur voru skráðar til keppni og röðuðu niður hverju glæsilegu prógraminu eftir öðru. Stúlkurnar í þessum flokki taka miklum …