ISU Olympic Development Project
Skautasamband Íslands auglýsir laust pláss til umsóknar í Þróunarverkefni fyrir þjálfara á vegum ISU og finnska skautasambandsins. Umsóknareyðublaðið þarf að fylla út og senda til ÍSS, info@iceskate..is, ásamt ferilskrá með upplýsingum um fyrri þjálfaramenntun. Umsóknarfrestur er til og með 1.mars 2020. Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) …