Ítrekun á yfirlýsingu stjórnar ÍSS
Af gefnu tilefni vill Skautasamband Íslands ítreka yfirlýsingu sína frá því í september sl. þar sem öll ofbeldishegðun innan íþróttarinnar er fordæmd, hvort sem það er af hendi þjálfara, iðkenda, aðstandenda eða áhorfenda. Öll mál sem koma inn á borð ÍSS eru unnin og er trúnaðar gætt í hvívetna. Af …