Íslandsmót ÍSS 2019: Dagur 2

Keppni í morgun hófst með þremur keppendum í Chicks. Allir voru í sínu fínasta pússi og sýndu stolltir prógröm sín við mikið lófatak áhorfenda. Á eftir þeim var komið að Cubs keppnisflokki en í hann voru skráðir 14 keppendur. Stúlkurnar í þessum flokki eru eldri og reyndari en flokkinum á …

Íslandsmót ÍSS 2019: Dagur 1

Íslandsmót Skautasambandsins hófst í morgun í Skautahöllinni í Laugardal. Aðalæfing í keppnisflokkum advanced novice og junior byrjuðu klukkan 9:15 en það var klukkan 11 að keppni hófst í Basic novice. Fimm stúlkur voru skráðar til keppni og röðuðu niður hverju glæsilegu prógraminu eftir öðru. Stúlkurnar í þessum flokki taka miklum …

Íslandsmót ÍSS 2019: Uppfærð Keppnisröð

Þau leiðu mistök áttu sér stað, af hálfu skrifstofu, að það vantaði keppendur inn á keppendalistann. Þar af leiðandi þurfti að draga í keppnisröð að nýju í tveimur keppnisflokkum. Uppfærð keppnisröð er nú aðgengileg á vefsíðu ÍSS www.iceskate.is/islandsmot-iss Þar er einnig að finna hópaskiptingu á opnar æfingar.

Afreksbúðir ÍSÍ

Laugardaginn 23. nóvember fóru fram Afreksbúðir ÍSÍ fyrir unga og framúrskarandi efnilega íþróttamenn. Að þessu sinni voru búðirnar ætlaðar keppendurm í einstaklingsgreinum B og C sérsambanda innan raða ÍSÍ. ÍSÍ endurvakti þar með verkefni er þeir stóðu að fyrir um sex árum síðan og var ætlað að styrkja afreksmenn framtíðarinnar …

Aldís Kara með Íslandsmet á Vetrarmóti ÍSS

Aldís Kara hefur verið á gífurlegri siglingu undanfarið og náði nýverið stigaviðmiðum í stuttu prógrami inn á Heimsmeistaramót unglinga. Hún hefur sett hvert metið í Junior á fætur öðru síðan í janúar og var þetta mót þar engin undantekning. Hún bætti metið í stutta prógraminu um þrjú stig. Fyrra metið …

Vetrarmót ÍSS 2019

Vetrarmót ÍSS hófst á laugardagsmorgun í Skautahöll Egilshallar. Mótshaldari er Skautadeild Fjölnis og mótsstjóri Laufey Haflína Finnsdóttir. Um 47 keppendur voru skráðir til keppni og hefur bæst í keppendalistann frá Haustmótinu í september s.l. Keppendur í Chicks og Cubs flokkum hófu leikinn. Fjórir keppendur í Chicks, sem eru yngstu skautarar …

Vetrarmót ÍSS 2019: Uppfærð dagskrá

ÁRÍÐANDI TILKYNNING V. VETRARMÓTS Því miður verðum við að tilkynna eftirfarandi dagskrárbreytingu vegna Vetrarmóts 2019. Tvíbókun átti sér stað hjá Egilshöll sem veldur því að við fáum ekki aðgang að ísnum og húsakynnunum á áður auglýstum tíma. Skrifstofa og mótanefnd hafa s.l. daga reynt að haga því þannig að mistökin …