Halloween Cup
Þá hafa íslensku keppendurnir í landsliðsferðinni á Halloween Cup í Budapest lokið keppni og tygja sig til heimferðar á morgun. Keppnin með frjálsu prógrami hófst eldsnemma í morgun þegar Eydís og Júlía drifu sig í höllina. Eydís hafði rásnúmer 4 og steig eldhress á ísinn og byrjaði með gullfallegum einföldum …