Junior Grand Prix 2019

ISU Junior Grand Prix of Figure Skating  er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til 19 …

Mótadagskrá ÍSS 2019-2020

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil, 2019-2020, og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir” Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði ÍSS að finna þar.   Haustmót ÍSS 6. – 8. september 2019 Skautahöllin í Laugardal Vetrarmót ÍSS 1. – …

Keppnisreglur ÍSS 2019-2020

  Skautasamband Íslands hefur gefið út keppnisreglur fyrir keppnisflokka ÍSS tímabilið 2019-2020 Uppfærðar keppnisreglur er hægt að nálgast hér —– The Icelandic Skating Association has published it’s competition rules for ÍSS categories season 2019-2020 Revised rules can be found here

Viðmið 2019-2020 / Criteria 2019-2020

Gefin hafa verið út uppfærð viðmið Afrekshópa og Afreksefna fyrir næsta keppnistímabil, 2019-2020. The Elite Group Criteria for next season, 2019-2020, have been published. ÍSS gefur út viðmið fyrir afrekshópa og afreksefni við val á keppendum í landslið og þátttöku íslenskra keppenda á opnum ISU mótum. Út frá afreksstefnu ÍSS eru …

Art of Components

Skautasamband Íslands, ÍSS, óskar eftir umsóknum um þátttöku á alþjóðlegu þjálfaranámskeiðinu „Art of Components“ sem haldið verður í Bergamo, Ítalíu, dagana 21. – 23. júní 2019. Umsóknareyðublað sem fylgir þarf að fylla út og senda til ÍSS, info@iceskate.is,  ásamt ferilskrá eigi síðar en 15.maí nk. Ítalska skautasambandið, í samvinnu við …

Vormót ÍSS 2019

Um helgina fór fram Vormót ÍSS í Skautahöllinni í Laugardal og þar með er keppnistímabili ÍSS lokið að þessu sinni. Skautasamband Íslands heldur fjögur mót yfir veturinn og er alltaf spennandi að sjá hvað keppendur geta á Vormótinu þar sem tímabilinu er að ljúka og margir að prófa nýja hluti …

Ársskýrsla ÍSS 2018 – 2019

Á Skautaþingi ÍSS, sem fram fór í Borgarnesi þann 6. apríl sl., voru meðal annars ný lög samþykkt. Í tilefni af því að um var að ræða 20. Skautaþingið var gefin út ársskýrsla fyrir síðastliðið tímabil þar sem koma fram ýmsar upplýsingar um sambandið, áhugaverð tölfræði, ársreikningar sambandins ásamt skýrslu …

Heiðursverðlaun ÍSS veitt í fyrsta sinn á 20.Skautaþingi

Skautasamband Íslands hélt Skautaþing í 20. sinn þann 6. apríl sl.. Af því tilefni var samþykkt ný reglugerð um Heiðursveðlaun og Heiðursmerki ÍSS. Skautasambands Íslands veitti því í ár í fyrsta sinn Heiðursverðlaun ÍSS. Stjórn afhenti Elísabet Eyjólfsdóttur Silfurmerki ÍSS. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt …

Ný Stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram að þessu sinni á Hótel B59 í Borgarnesi. Dagurinn hófst með fundi formanna félaganna ásamt formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra ÍSS. Klukkan 9:00 hófst svo málþing um Siðareglur og hegðunarviðmið í íþróttum er var í umsjón Maríu Fortescue framkvæmdastjóra ÍSS. Málstofunni lauk með hópavinnu þar sem fundargestum …