Vetrarmót ÍSS 2019
Vetrarmót ÍSS hófst á laugardagsmorgun í Skautahöll Egilshallar. Mótshaldari er Skautadeild Fjölnis og mótsstjóri Laufey Haflína Finnsdóttir. Um 47 keppendur voru skráðir til keppni og hefur bæst í keppendalistann frá Haustmótinu í september s.l. Keppendur í Chicks og Cubs flokkum hófu leikinn. Fjórir keppendur í Chicks, sem eru yngstu skautarar …