Aldís Kara með Íslandsmet á Vetrarmóti ÍSS
Aldís Kara hefur verið á gífurlegri siglingu undanfarið og náði nýverið stigaviðmiðum í stuttu prógrami inn á Heimsmeistaramót unglinga. Hún hefur sett hvert metið í Junior á fætur öðru síðan í janúar og var þetta mót þar engin undantekning. Hún bætti metið í stutta prógraminu um þrjú stig. Fyrra metið …