Marta María hefur lokið keppni á JGP í Gdansk
Þátttöku Íslands lauk þetta keppnistímabilið á Junior Grand Prix mótaröðinni er Marta María Jóhannsdóttir skautaði frjálsa prógramið sitt í skautahöllinni í Gdansk í Póllandi í dag. Mótið var síðara mótið af tveimur sem ÍSS fær úthlutað frá Alþjóðaskautasambandinu ár hvert. Venjan er að úthlutun tveggja móta gangi til sama skautara …