Haustmót ÍSS 2019

Fyrsta mót tímabilsins hjá ÍSS Haustmót ÍSS var haldið í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Mótshaldari var Skautafélag Reykjavíkur þar sem Anna Gígja Kristjánsdóttir hélt um stjórtaumana af mikilli röggsemi. Mótið er fyrsta ÍSS mót tímabilsins og einnig fyrsta mótið í svokallaðri Bikarmótaröð ÍSS en mótaröðin er ný af nálinni …

Aldís Kara sló stigamet á Junior Grand Prix í Lake Placid

Þá er lokið þátttöku Íslands í fyrri keppninni sem landið fær úthlutað að þessu sinni. Aldís Kara Bergsdóttir var okkar keppandi í Lake Placid í Bandaríkjunum og hefur eytt þar megninu af vikunni í æfingar og keppni. Töluvert er að venjast staðsetningu þessa móts en Lake Placid bær er í …

Aldís Kara Bergsdóttir keppir á Junior Grand Prix í Lake Placid

Þá er komið að fyrri þátttöku Íslands í Junior Grand Prix mótaröðinni og að þessu sinni er það Aldís Kara Bergsdóttir er fulltrúi okkar. Þetta er frumraun Aldísar Köru á JGP. Streymt er frá mótinu á Youtube síðu ISU hér Keppendalista má finna hér Tímaplan hér Dregið verður í keppnisröð …

Fræðsludagur þjálfara – Coaches Education Day

Fræðsludagur þjálfara verður haldinn 31. ágúst næstkomandi í samstarfi við Fimleikasamband Íslands. Fyrirlestrarnir fara fram í Kórnum í Kópavogi frá klukkan 13.00-16.00. Fyrirlestrarnir verða túlkaðir á ensku og verða jafnframt sendir út í fjarfundi (nánari upplýsingar um fjarfundinn verða sendar síðar). Skráningar fara fram í gegnum Nora á vefslóðinni iceskate.felog.is …

Haustmót ÍSS 2019: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2019. Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2019-2020 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/haustmot-iss Vinsamlegast takið eftir að frá og með Haustmóti verður tekin upp skráning keppenda í gegnum Nóra skráningarkerfið sem öll félögin hafa þegar haft í …

Bikarmótaröð ÍSS

  Í stað þess að halda eitt Bikarmót hefur ÍSS ákveðið að setja af stað Bikarmótaröð. Haustmót, Vetrarmót og Vormót eru hluti af Bikarmótaröðinni og verða Bikarmeistarar krýndir í lok Vormórs. Bikarmeistaratitillinn verður veittur stigahæsta félaginu í lok tímabilsins, byggt á árangri allra skautara. Stigagjöf Bikarmótaraðar verður þannig að stig …