Haustmót ÍSS 2019
Fyrsta mót tímabilsins hjá ÍSS Haustmót ÍSS var haldið í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Mótshaldari var Skautafélag Reykjavíkur þar sem Anna Gígja Kristjánsdóttir hélt um stjórtaumana af mikilli röggsemi. Mótið er fyrsta ÍSS mót tímabilsins og einnig fyrsta mótið í svokallaðri Bikarmótaröð ÍSS en mótaröðin er ný af nálinni …