Ársskýrsla ÍSS 2018 – 2019

Á Skautaþingi ÍSS, sem fram fór í Borgarnesi þann 6. apríl sl., voru meðal annars ný lög samþykkt. Í tilefni af því að um var að ræða 20. Skautaþingið var gefin út ársskýrsla fyrir síðastliðið tímabil þar sem koma fram ýmsar upplýsingar um sambandið, áhugaverð tölfræði, ársreikningar sambandins ásamt skýrslu …

Heiðursverðlaun ÍSS veitt í fyrsta sinn á 20.Skautaþingi

Skautasamband Íslands hélt Skautaþing í 20. sinn þann 6. apríl sl.. Af því tilefni var samþykkt ný reglugerð um Heiðursveðlaun og Heiðursmerki ÍSS. Skautasambands Íslands veitti því í ár í fyrsta sinn Heiðursverðlaun ÍSS. Stjórn afhenti Elísabet Eyjólfsdóttur Silfurmerki ÍSS. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt …

Ný Stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram að þessu sinni á Hótel B59 í Borgarnesi. Dagurinn hófst með fundi formanna félaganna ásamt formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra ÍSS. Klukkan 9:00 hófst svo málþing um Siðareglur og hegðunarviðmið í íþróttum er var í umsjón Maríu Fortescue framkvæmdastjóra ÍSS. Málstofunni lauk með hópavinnu þar sem fundargestum …

20. skautaþing ÍSS – seinna fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS og bréf ÍSS da​gs. 6. mars sl.​, sendist ykkur hér með tillögur til Skautaþings, bæði frá stjórn ÍSS og innsendar tillögur frá aðildarfélögum, dagskrá og fyrirkomulag þings. 1. Þingstaður Þingið verður haldið á B59 Hotel, Borgarbraut 59, Borganesi 2. Þingsetning Þingsetning verður kl. …

Framboðsfrestur framlengdur

Kjörnefnd hefur ákveðið að lengja framboðsfrest til stjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS til kl.23.59 22.mars n.k. þar sem nægur fjöldi hefur ekki boðið sig fram. —- Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum fyrir skautaþing 2019. Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn …

Þóra Gunnarsdóttir fékk viðurkenningu sjálfboðaliða á RIG2019

Á uppgjörfundi framkvæmdaráðs Reykjavíkurleikanna, sem fram fór í Golfklúbbnum Holtagörðum föstudaginn 15.mars, veitti framkvæmdaráð RIG viðurkennar til sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag til Reykjavíkurleikanna í ár. Þóra Gunnarsdóttir, mótsstjóri listskautamóts RIG 2019, fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt í ár. Aðrir sjálfboðaliðar sem fengu viðurkenningu voru; Róbert Kjaran Magnússon, kraftlyftingar, Hafsteinn Óskarsson, …