Eva Dögg verður fulltrúi Íslands á Háskólaleikunum 2019

Á næstu dögum mun Eva Dögg Sæmundsdóttir, keppandi í senior, leggja land undir fót og ferðast alla leið inn í iður Rússlands til Krasnoyarsk í Síberíu. Eva mun þar taka þátt, fyrir Íslands hönd, á Háskólaleikunum 2019 eða Universiade 2019. Universiade eru fjölíþróttaleikar sem eru einungis opnir háskólastúdentum og miðast …

Við leitum að ungum fulltrúa !

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram 20.-28. júlí 2019 í Bakú í Azerbaijan. Á leikunum verður öflugur hópur íslenskra keppenda á aldrinum 15-17 ára. Í tengslum við leikana stendur Evrópusamband Ólympíunefnda fyrir fræðsluverkefni þar sem einum ungum fulltrúa frá hverju landi er boðið að taka þátt. Óskað er eftir einstaklingi á aldrinum …

Marta María á EYOF 2019

Marta María Jóhannsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuhátíð Ólympíuæskunnar EYOF, í Sarajevo í Bosníu og Herzegovínu. Marta hélt út ásamt 11 öðrum ungum íþróttamönnum í alpagreinum, skíðagöngu og snjóbretti. Keppt var með stuttu prógrami á þriðjudeginum 12. Febrúar og hafði Marta fengið rásnúmer 25, eða önnur í síðasta keppnishópi. Stutta …

Norðurlandamót 2019

Norðurlandamótið fór fram síðastliðna helgi í Lynköping í Svíþjóð. Þar kepptu íslensku stelpurnar við keppendur frá hinum Norðurlöndunum í flokkum Advanced Novice og Junior en Senior flokkurinn er opinn og geta skautarar frá þjóðum utan Norðurlandanna skráð sig til keppnis. Hópurinn var landi sínu til sóma og var gaman að …

Framboð til sjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS

FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR SKAUTASAMBANDS ÍSLANDS, ÍSS Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum fyrir Skautaþing 2019. Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Á skautaþingi 2019 verður því, skv. lögum …

RIG2019: Dagur 3 – Lokadagur

Sunnudagurinn 3. Febrúar var lokadagur keppni í listskautum á Reykjavík International Games 2019. Fyrst kepptu Junior stúlkur og sýndu sínar frjálsu æfingar. Spennan var mikil enda höfðu flestir keppendur staðið nokkuð jafnt eftir skylduæfingarnar. Því mátti sjá tæknilega erfiðar rútínur hjá keppendum og margar atlögur að þreföldum stökkum. Sigurvegari í …

RIG2019: Dagur 2 – Advanced Novice

Laugardagurinn 2. febrúar var annar dagurinn í keppni í listhlaupi á skautum á Reykjavík International Games 2019. Fyrst skautuðu Advanced Novice stúlkur sínar frjálsu æfingar og var keppnin æsispennandi. Þriðja varð hin franska Jeanne Loez sem hafði verið önnur eftir skylduæfingarnar. Í hennar prógrammi voru tæknilega erfið atriði og hún …

RIG2019: Dagur 1 – Interclub

— English below — Keppni hófst í dag, föstudaginn 1. febrúar, í listhlaupi á skautum á Reykjavík International Games 2019. Interclub keppnin fór fram í dag þar sem voru sjö keppendur í flokki Chicks og tíu keppendur í flokki Cubs. Fengu þessir keppendur viðurkenningu fyrir þátttöku og verðlaunapening. Þá kepptu …

RIG2019 – Keppnisröð komin á netið / Starting Order is online

Dregið hefur veirð í keppnisröð fyrir Reykjavíkurleikunum 2019. Keppnisröð er hægt að nálgast á vefsíðu ÍSS og í smáforriti mótsins www.iceskate.is/rig2019-results/ — Starting Order for Reykjavik International Games 2019 is now available online and in the event app www.iceskate.is/rig2019-results/