Eva Dögg verður fulltrúi Íslands á Háskólaleikunum 2019
Á næstu dögum mun Eva Dögg Sæmundsdóttir, keppandi í senior, leggja land undir fót og ferðast alla leið inn í iður Rússlands til Krasnoyarsk í Síberíu. Eva mun þar taka þátt, fyrir Íslands hönd, á Háskólaleikunum 2019 eða Universiade 2019. Universiade eru fjölíþróttaleikar sem eru einungis opnir háskólastúdentum og miðast …