Háskólaleikarnir 2019
Þá er þátttöku fyrsta Íslendingsins í listskautum á Háskólaleikunum, Universiade 2019, lokið. Eva Dögg Sæmundsdóttir skautaði stutta prógramið sitt í gær og fékk fyrir 22.32 stig. Í kvennakeppnina voru skráðar 36 konur frá 31 landi og var viðhaft útsláttarfyrirkomulag þar sem 24 stigahæstu komust áfram í frjálsa prógramið líkt og …