25. Skautaþing ÍSS

25. Skautaþing ÍSS fór fram þann 11. maí 2024 í nýrri aðstöðu Skautafélags Akureyrar í Skautahöllinni á Akureyri. Morguninn hófst með formannafundi þar sem að góðar umræður sköpuðust og er greinilegt að góð samvinna á sér stað þvert á félögin og geta þau einnig lært eitt og annað af hvoru …

Mótadagskrá ÍSS 2024-2025

ÍSS hefur gefið út mótadagskrá fyrir tímabilið 2024-2025 Haustmót ÍSS, Laugardal 27. – 29. september Alþjóðlegt mót í Reykjavík 28. – 30. október Íslandsmót ÍSS, Egilshöll 29. nóv. – 1. desember Vormót ÍSS, Akureyri 28. feb – 2. mars Hægt er að sjá alla áætlaða viðburði hjá ÍSS undir Næstu …

Dómaranámskeið á IceCup

Judges’ seminar – SO rules in IJS The Icelandic Skating Association will host a Judges seminar regarding Special Olympics figure skating rules. Ms. Katharina Rauch is the course instructor and will oversee this project with the Icelandic Skating Association. The judges’ seminar schedule: Friday May 24th 09:00-15:30 General introduction on …

Framboðsfrestur framlengdur

Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi sem haldið verður 11. maí verður því kosið um; tvo aðalmenn og einn varamann. Um hæfi til stjórnarsetu er …

25. Skautaþing ÍSS 2024: fyrra fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 25. Skautaþings ÍSS. Skautaþing verður haldið laugardaginn 11. maí í Skautahöllinni á Akureyri, Naustavegi 1, 600 Akureyri. Tillögur sem óskast teknar fyrir á Skautaþingi, skulu hafa borist stjórn ÍSS minnst þremur vikum fyrir Skautaþing, þ.e. 20. apríl nk. …

Framboð til Stjórnar ÍSS 2024

Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi sem haldið verður 11. maí verður því kosið um; tvo aðalmenn og einn varamann. Um hæfi til stjórnarsetu er …

Bikarmeistarar ÍSS 2024

Í lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2024. Félög safna stigum á mótum ÍSS yfir keppnisveturinn og tekur efsti keppandi frá hverju félagi stig fyrir félag sitt sem eru svo lögð saman eftir veturinn. Það félag sem stendur uppi með flest stig er bikarmeistari. Þegar …

Vormót ÍSS 2024

Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Mótið er síðasta mót tímabilsins og voru Bikarmeistarar krýndir í lok móts eins og vant er orðið. Að þessu sinni var um að ræða eitt stærsta mót sem haldið hefur verið síðustu árin. Keppendur í Félagalínu voru fjölmargir ásamt …

Norðurlandamótið 2024

Norðurlandamótið á listskautum fór fram 1. – 4. febrúar í Borås, í Svíþjóð. Keppendur Íslands voru að þessu sinni sjö þær; Júlís Sylvía, Lena Rut, Freydís Jóna, Berglind Inga, Elín Katla, Katla Karítas og Sædís Heba. Hluti hópsins var að keppa á sínu fyrsta Norðurlandamóti en þær fengu góðan stuðning …