25. Skautaþing ÍSS
25. Skautaþing ÍSS fór fram þann 11. maí 2024 í nýrri aðstöðu Skautafélags Akureyrar í Skautahöllinni á Akureyri. Morguninn hófst með formannafundi þar sem að góðar umræður sköpuðust og er greinilegt að góð samvinna á sér stað þvert á félögin og geta þau einnig lært eitt og annað af hvoru …