RIG2019: Dagur 2 – Advanced Novice
Laugardagurinn 2. febrúar var annar dagurinn í keppni í listhlaupi á skautum á Reykjavík International Games 2019. Fyrst skautuðu Advanced Novice stúlkur sínar frjálsu æfingar og var keppnin æsispennandi. Þriðja varð hin franska Jeanne Loez sem hafði verið önnur eftir skylduæfingarnar. Í hennar prógrammi voru tæknilega erfið atriði og hún …