Íslandsmót barna og unglinga 2018
Skautasamband Íslands hélt Íslandsmót barna og unglinga 2018 í Egilshöll laugardaginn 1. desember. Mótið fór vel fram og var skemmtileg og hátíðleg stemmning yfir keppendum og áhorfendum. Skipuleggjendur mótsins stóðu sig vel og má hrósa þeim fyrir mjög vel útfært svæði fyrir verðlaunaafhendingar. Keppni hófst með keppendum úr Chicks og …