Íslandsmót 2018: Dagskrá og keppendalisti

Búið er að birta dagskrá og keppendalista fyrir Íslandsmót ÍSS 2018. Hægt er að sjá allar upplýsingar er varða Íslandsmót hér: www.iceskate.is/islandsmot-iss Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Aðalæfingar verða fyrir flokka er keppa til Íslandsmeistaratitils, Advanced novice, Junior og Senior. Aðalæfingar eru hluti Íslandsmeistaramóts og eru keppendur í þessum …

Íslenskir skautarar á faraldsfæti og gullverðlaun

Íslenskir skautarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og keppt undir merkjum landsliðs Íslands á mótum af ISU lista. Fjórar stúlkur fóru á Golden Bear í Króatíu og kepptu tvær í Advanced novice og tvær í junior. Þær Herdís Heiða Jing Guðjohnsen og Rebekka Rós Ómarsdóttir kepptu í advanced novice og …

Bikarmót ÍSS 2018

Bikarmót ÍSS fór fram dagana 12. – 14. október sl. Þetta er annað mótið á þessu tímabili. Rétt rúmleg 50 keppendur voru skráðir til keppni í átta keppnisflokkum. Keppni hófst á laugardagsmorgun. Sjö stúlkur kepptu í Intermediate Novice og fór Edda Steinþórsdóttir með sigur af hólmi með 24.25stig. Nokkru á …

Bikarmót 2018: Keppnisröð og Opnar æfingar

Búið er að draga í keppnisröð og birta á vefsíðu ÍSS. Hægt er að nálgast keppnisröð hér: www.iceskate.is/bikarmot-iss Dagskrá fyrir opnar æfingar og skipting í hópa er einnig komin inn á netið. ATH! æfingatímar geta hafa breyst frá upphaflegri dagskrá. Hér er hægt að nálgast dagskrá æfinga og skiptingu hópa: …

Mótahandbók ÍSS 2018

Skautasamband Íslands gaf út nýja og endurbætta Mótahandbók í haust. Handbókin gildir fyrir tímabilið 2018-2019 og er unnin af Mótanefnd ÍSS og samþykkt af Stjórn ÍSS. Handbókin ef yfirgripsmikl og nær yfir alla framkvæmd móta á Íslandi. Handbókin er aðgengileg á vefsíðu ÍSS en þar verður einnig hægt að nálgast …

Autumn Classic International 2018: Eva Dögg og Júlía

Júlía Grétarsdóttir og Eva Dögg Sæmundsdóttir eru komnar heim eftir keppnisferð á Autumn Classics International í Oakville í Kanada. Mótið er hluti af ISU Challenger series mótaröðinni sem er næst í styrkleikaröð fyrir neðan Grand Prix mótin og reyna skautarar þar að ná góðum úrslitum til að koma til greina …

ÍSS æfingar í Egilshöll

Sambandsæfingar ÍSS, sem haldnar eru á föstudagskvöldum í Egilshöll, eru í boði fyrir alla þá sem hafa náð viðmiðum í Afreksefni/Afrekshóp ÍSS, alla skautara sem hafa keppnisrétt í flokki Senior sem og þær sem valdar hafa verið í landsliðsverkefni á tímabilinu (JGP/Nordics) og það á einnig við um varamenn. Búið …