Grunnpróf ÍSS 14.-16.september

Grunnpróf ÍSS eru fyrirhuguð dagana 14.-16. september nk.  Skila þarf skráningu í síðasta lagi 24.ágúst á info@iceskate.is Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er greitt hálft gjald fyrir prófið. Ef …

Afrekssjóður ÍSS

Stjórn ÍSS hefur sett upp afrekssjóð ÍSS.  Í sjóðinn fara 60% afreksstyrks ÍSÍ ásamt sérmerktum styrkjum frá ISU. Fái ÍSS aukna styrki sem sérmerktir eru afrekssjóð renna þeir óskertir í sjóðinn. Auk þess mun stjórn hafa það að markmiði að safna styrkjum til afreksmála og mun hluti af þeim verða …

Junior Grand Prix 2018

ISU Junior Grand Prix of Figure Skating er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti (ISU Junior Grand Prix of Figure Skating Final). Á mótaröðinni keppa skautarar sem eru á hraðri uppleið í skautaheiminum og gefur skauturum sem eru á aldrinum 13 til 19 ára …

Vinnustofa – Grunnpróf

Grunnprófsnefnd heldur Vinnustofu fyrir þjálfara, dómara og stjórnir skautafélaga. Kynntar verða allar þær breytingar sem hafa verið innleiddar á síðustu 12 mánuðum. Farið verður yfir hvernig framkvæmd skal vera á prófdag, skráningarferli, fyrirspurnum verður svarað og tekið verður við ábendingum. Vinnustofan verður haldin föstudaginn 31. ágúst 2018 Skráningarfrestur er til …

57. Skautaþing ISU

Vikuna 3. – 8. júní sl. fór fram 57. Skautaþing Alþjóðaskautasambandsins í Sevilla á Spáni. Fulltrúar ÍSS á þinginu voru Guðbjört Erlendsdóttir, formaður, Svava Hróðný Jónsdóttir, varaformaður, og María Fortescue, framkvæmdastjóri. Kosið var um yfir 400 breytingatillögur á þinginu. Þingið var opnað af Mr. Jan Dijkema, forseta ISU. Höfð var …

Dagskrá ÍSS 2018-2019

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp dagskrá fyrir næsta tímabil og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir”. Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði sambandsins að finna þar. Búið er að setja upp Mótadagskrá ÍSS móta ásamt Grunnprófum bæði á haust- og vorönn. Einnig …