Marta María fulltrúi ÍSS á EYOF
Dagana 9. – 16. febrúar 2019 fer fram Olympíuhátíð Evrópsku æskunnar, e. European Youth Olympic Festival (EYOF). Hátíðin fer að þessu sinni fam í Sarajevo og Austur-Sarajevo, Bosníu-Hersegóvínu. Þangað munu mæta 4.500 manns, þar af 1.600 íþróttamenn, frá 46 löndum. Fulltrúi Skautasambands Íslands á hátíðinni verður Marta María Jóhannsdóttir, en …