Bikarmót ÍSS 2018
Bikarmót ÍSS fór fram dagana 12. – 14. október sl. Þetta er annað mótið á þessu tímabili. Rétt rúmleg 50 keppendur voru skráðir til keppni í átta keppnisflokkum. Keppni hófst á laugardagsmorgun. Sjö stúlkur kepptu í Intermediate Novice og fór Edda Steinþórsdóttir með sigur af hólmi með 24.25stig. Nokkru á …