Grunnprófshandbók 2018 / 2019
Ný Grunnprófshandbók fyrir tímabilið 2018 / 2019 hefur verið gefin út. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um grunnpróf á vefsíðu ÍSS hér. www.iceskate.is/grunnprofsreglur Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er …