Dagskrá ÍSS 2018-2019

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp dagskrá fyrir næsta tímabil og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir”. Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði sambandsins að finna þar. Búið er að setja upp Mótadagskrá ÍSS móta ásamt Grunnprófum bæði á haust- og vorönn. Einnig …

Asparmót 2018

Hið árlega Asparmót skautadeildar fór fram í Egilshöll sunnudaginn 27.maí. Eftir mótið var haldin uppskeruhátíð þar sem að hver keppandi lagði sitt til á hlaðborð. Hefur þetta reynst vel hjá félaginu og skapað góðan liðsanda, sem er með eindæmum sterkur og góður. Á mótinu var keppt í 7 flokkum á …

Þjálfaranámskeið í Vierumäki, Finnlandi

Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) skipulöggðu fjögurra ára þróunarverkefni fyrir þjálfara, einstaklingsskautara og ísdansara. Verkefnið inniheldur árleg námskeið sem haldin eru í Vierumäki í Finnlandi. Verkefnið miðast að því að þjálfarar geti tileinkað sér starfsaðferðir er miða að uppeldi afreksefna. Einnig er ætlast til að þessar …

Samstarfssamningur undirritaður

Í dag skrifaði Skautasambandið undir tímamótasamning við Capital Hotels á Íslandi um stuðning við sambandið vegna hótelgistingar dómara á mótum í vetur. Árni Valur Sólonsson, framkvæmdastjóri hótelanna og María Fortescue, framkvæmdastjóri ÍSS, ljáðu samningnum undirskrift sína í húsakynnum ÍSS í morgun. Capital Hotels samanstendur af fimm hótelum sem rekin eru …

Program Components námskeið

Nú um helgina fer fram námskeið á vegum ÍSS í Program Components. Á námskeiðinu eru saman komin dómarar, þjálfarar og þeir skautarar sem náð hafa viðmiðum ÍSS í Afrekshóp, Úrvalshóp og Ungir og efnilegir. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Paolo Pizzocari. Hann er ISU yfirdómar (e.Referee) og ISU Tæknistjórnandi (TC e.Technical …

Ný Stjórn ÍSS

Á nýafstöðnu skautaþingi, sem fram fór í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík þann 14.apríl sl., var ný Stjórn kjörin. Stjórnina skipa Guðbjört Erlendsdóttir, Formaður, Heba Finnsdóttir, Jóna Jónsdóttir, Friðjón Guðjohnsen og Svava Hróðný Jónsdóttir, meðstjórnendur.Varamenn eru Guðrún Björg Elíasdóttir og Oksana Shalabai Fundarstjóri var Sigríður Jónsdóttir, Varaforseti ÍSÍ.Farið var …

Skautaþing 14.apríl 2018 – Seinna fundarboð

Fimmtudagur, 29.mars 2018 Í samræmi við 6.grein laga ÍSS er hér með sent út seinna fundarboð til 19. Skautaþings ÍSS sem haldið verður í Íþróttamiðstöðinni Laugardal þann 14.apríl nk. Þingið verður sett kl.11:00 og opnar móttaka kl.10:30. Þingstaður: Þingið verður haldið í fundarsal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi …

Mótadagskrá ÍSS 2018-2019

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir”.Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði sambandsins að finna þar. Fyrsta mót tímabilsins, Haustmótið, er helgina 7.-9. september. Vetrarmótið heitir nú Vormót ÍSS og verður haldið í …

Components námskeið

Paolo Pizzocari, ISU Referee og ISU Technical Controller, heldur námskeið í “Components” fyrir ÍSS. Námskeiðið fer fram í Reykjavík dagana 4. -6. maí næstkomandi og er ætlað:Öllum dómurum sem starfa eða hafa áhuga á að starfa í IJS kerfinu.Öllum þjálfurum sem þjálfa skautara sem keppa í Basic Novice A eða …