Keppnisreglur og Viðmið 2018 – 2019
Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum þann 27. júní sl. uppfærðar keppnisreglur ásamt viðmiðum fyrir tímabilið 2018 – 2019. Helst ber að nefna; Nýir keppnisflokkar í samræmi við breytta flokka innan ISU: Intermediate Novice Intermediate Ladies/Men Lengd prógrams í Chicks og Cubs var breytt í 2:00 mín +/- 10 Sek. …