Dagskrá ÍSS 2018-2019
Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp dagskrá fyrir næsta tímabil og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir”. Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði sambandsins að finna þar. Búið er að setja upp Mótadagskrá ÍSS móta ásamt Grunnprófum bæði á haust- og vorönn. Einnig …