Kjörnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS
Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. En í samræmi við ákvæði til bráðabirgða í lögum ÍSS skal á næsta skautaþingi, 2018, kjósa samkvæmt nýju kosningarfyrirkomulagi en kjósa …