ISU Olympic Development Project
Skautasamband Íslands óskar eftir umsóknum til þátttöku í þróunarverkefni fyrir þjálfara og afreksskautara. Umsóknareyðublað þarf að fylla út og senda til ÍSS, info@iceskate.is , ásamt ferilskrá.Eigi síðar en 15.mars nk. Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) skipuleggja fjögurra ára þróunarverkefni fyrir þjálfara, einstaklingsskautara og ísdansara. Verkefnið inniheldur …