Gull á Grand Prix Bratislava 2017
Verðlaunapallur Advanced Novice Ísold Fönn með þjálfara sínum, Iveta Reitmayerova Grand Prix Bratislava fór fram í 59. skipti dagana 15.-17. desember. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir keppti þar fyrir Íslands hönd í keppnisflokkun Advanced Novice og gerði sér lítið fyrir og nældi sér í gullverðlaun. Hún var með 93.39 heildarstig úr báðum …