Ísold Fönn slær stigamet
Keppendur úr Afrekshóp ÍSS hafa verið á faraldsfæti að undanförnu og náð eftirtektarverðum árangri. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir keppti á Tirnavia Ridell Ice Cup í Slóvakíu, sem fór fram 2.-5. nóvember sl. Hún landaði þar 4. sæti með 86.88 stig og setti hún nýtt stigamet í flokknum Advanced Novice hjá íslenskum …