Vormót ÍSS 2024
Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Mótið er síðasta mót tímabilsins og voru Bikarmeistarar krýndir í lok móts eins og vant er orðið. Að þessu sinni var um að ræða eitt stærsta mót sem haldið hefur verið síðustu árin. Keppendur í Félagalínu voru fjölmargir ásamt …