Íslandsmeistaramót ÍSS 2023
Um síðustu helgi, dagana 24.-26. Nóvember sl., fór fram Íslandsmeistaramót Skautasambands Íslands í Skautahöllinni á Akureyri. Á laugardeginum fór fram keppni með stutt prógram. Það voru skautarar í Advanced Novice sem hófur leika. Keppnisflokkurinn hefur stækkað töluvert og voru átta skautarar sem kepptu að þessu sinni. Það er jákvætt að …