European Young Olympic Ambassador Programme

Samhliða Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) fer fram verkefni sem kallast á ensku “The European Young Olympic Ambassador (EYOA) programme”. Verkefnið er á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) og koma þar saman ungir sendifulltrúar frá ýmsum þjóðum Evrópu til þess að koma á framfæri ólympísku hugsjóninni um það að gera ávallt sitt besta, …

Haustmót ÍSS 2022

Haustmót ÍSS 2022 fór fram um helgina í Skautahöllini í Laugardal. Þetta er fyrsta mót tímabilsins á vegum Skautasambands Íslands og jafnframt fyrsta mótið í Bikarmótaröð ÍSS 2022 – 2023. Haustmótið er alltaf mjög spennandi þar sem að nýjir keppendur mæta til keppni og eldri keppendur eru í mörgum tilfellum …

JGP Ostrava

Um síðustu helgi fór fram í Ostrava í Tékklandi, annað mótið á Junior Grand Prix mótaraðarinnar. Að þessu sinni átti Ísland verðugan fulltrúa er Júlía Sylvía Gunnarsdóttir steig á ísinn í stutta prógraminu á fimmtudaginn var. Júlía Sylvía var valin til þess að vera fulltrúi Íslands á tveimur mótum á …

Dagskrá á námskeiði dómara og tæknifólks

Námskeið dómara og tæknifólks fer fram 12.-14. ágúst í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6. Nýliðanámskeið hefur farið fram á netinu síðasta mánuðinn og lýkur því með námskeiðslotu í íþróttamiðstöðinni á miðvikudaginn 10. ágúst kl.19:00-21:00. Allir áhugasamir eru velkomnir að mæta í upprifjun. Ef þú ert ekki búin að skrá þig …