24. Skautaþing ÍSS
24. Skautaþing ÍSS fór fram á Bryggjan Brugghús. Þingfulltrúar voru 23, frá 5 aðildarfélögum, en auk þeirra voru fleiri gestir á þinginu. Þingforseti var Valdimar Leó Friðriksson, 2. þingforseti var María Fortescue. Breytingatillögur sem teknar voru fyrir var til að mynda breyting á 5. grein laga um fulltrúafjölda á þingi …