Freydís Jóna keppir á EYOWF 2023
Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir verður fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar (e. European Youth Olympic Winter Festival – EYOWF) Leikarnir fara fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. – 28. janúar nk. Freydís Jóna fer ásamt þjálfara sínum, Sergey Kulbach, og hópi frá Skíðasambandi Íslands. ÍSÍ sér um …