Fræðslufyrirlestrar ÍSS
Skautasamband Íslands og Fræðslunefnd ÍSS standa fyrir fræðslufyrirlestrum sem eru öllum opnum og þeim að kostnaðarlausu. Fyrirlestrarnir fara fram á TEAMS Við hvetjum iðkendur, foreldra/forráðamenn, þjálfara og stjórnir til þess að taka þátt