Íslandsmót barna og unglinga 2022
Dagana 19. og 20. nóvember sl. fór fram Íslandsmót barna og unglinga í skautahöllinni í Egilshöll. Á laugardeginum hófst keppni í flokkum Intermediate Novice, Intermediate Women og Intermediate Men. Fyrsti flokkur á ís var Intermediate Novice. Þar voru 6 skautarar skráðir til keppni en eftir að tveir keppendur drógu sig …