JGP Ostrava
Um síðustu helgi fór fram í Ostrava í Tékklandi, annað mótið á Junior Grand Prix mótaraðarinnar. Að þessu sinni átti Ísland verðugan fulltrúa er Júlía Sylvía Gunnarsdóttir steig á ísinn í stutta prógraminu á fimmtudaginn var. Júlía Sylvía var valin til þess að vera fulltrúi Íslands á tveimur mótum á …