Dagskrá á námskeiði dómara og tæknifólks
Námskeið dómara og tæknifólks fer fram 12.-14. ágúst í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6. Nýliðanámskeið hefur farið fram á netinu síðasta mánuðinn og lýkur því með námskeiðslotu í íþróttamiðstöðinni á miðvikudaginn 10. ágúst kl.19:00-21:00. Allir áhugasamir eru velkomnir að mæta í upprifjun. Ef þú ert ekki búin að skrá þig …