Aldís Kara á Junior Worlds 2022

Fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti unglinga á listskautum árið 2022 er Aldís Kara Bergsdóttir. Þetta er í annað sinn sem Aldís Kara keppir á heimsmeistaramótinu. Mótið fer að þessu sinni fram í Tallin, Eistlandi, dagana 13.-17. apríl nk. Áður hafði veirð skipulagt að mótið yrði haldið í Sofia, Búlgaríu, í mars. …

RIG 2022: Síðasti keppnisdagur

Síðasti keppnisdagur á listskautamóti Reykjavík International Games fór fram í Skautahöllinni í Laugardal í dag með æfingum í fullorðins- og unglingaflokkum. Fyrsti keppnisflokkur dagsins var Junior Women (unglingaflokkur kvenna) Keppt var í öfugri úrslitaröð frá deginum áður og var mikil eftivænting í höllinni eftir íslensku stúlkunum. Lena Rut Ásgeirsdóttir var …

RIG 2022: Laugardagur

Það var mikið um að vera í skautahöllinni í Laugardal á Reykjavíkurleikunum í dag, þar sem alþjóðleg keppni í listskautum stendur yfir. Talsverður fjöldi keppenda var kominn yfir hafið til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en RIG er hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins …

Norðurlandamótið 2022

Norðurlandamótið á listskautum fór fram 26.-20. janúar í Hørsholm í Danmörku. Það var mikil tilhlökkun í hópnum að komast loks á mótið þar sem að það var fellt niður á síðasta ári. Hluti hópsins hefur fyrri reynslu af Norðurlandamóti, en tvær voru að keppa þar í sitt fyrsta sinn. Mótið …

Norðurlandamótið á listskautum forsmekkurinn af RIG 2022

Skautasambandið undirbýr nú með þeim stærstu Reykjavíkurleikum sem haldnir hafa verið í Skautahöllinni í Laugardal. En það er ekki það eina sem stendur fyrir dyrum í íslenska skautaheiminum því fimm keppendur héldu til Danmerkur í morgun til keppni á Norðurlandamótinu í listskautum.   Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Sædís Heba …

Aldís Kara skrifar söguna fyrir listskauta á Íslandi

Það var söguleg stund þegar Aldís Kara Bergsdóttir steig á ísinn í Tondiraba skautahöllinni í Tallinn í Eistlandi rétt fyrir klukkan 10 í morgun og hóf þar með þátttöku á Evrópumeistaramóti ISU, fyrst íslenskra skautara. Aldís Kara er alls ekki ókunnug í íslensku skautasögunni en hún hefur á undanförnum þremur …

Evrópumeistaramót ISU 2022

Þá hefur verið dregið í keppnisröð á Evrópumeistaramótinu í listskautum í Tallinn í Eistlandi. Aldís Kara Bergsdóttir fékk þann heiður að byrja keppnina í kvennaflokki og mun hún skauta stutta prógramið sitt á morgun, fimmtudaginn 13. Janúar, kl 09:59 að íslenskum tíma, fyrst íslenskra kvenna. Þetta er ekki í fyrsta …

Skautaárið 2021 – Annáll ÍSS

Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Í lok árs er tilefni til þess að líta yfir farinn veg og rifja upp þann árangur sem skautarar okkar hafa sýnt á árinu. Á …

Jólakveðja

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Skautasamband Íslands Seasons Greetings and Best Wishes for 2022 Icelandic Skating Association