#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Fréttir

Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 2025 lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2025. Félög safna stigum á
Íslandsmeistaramót í Short Track Dagana 1.-2. mars sl. var haldið Íslandsmeistaramót í Short Track (skautaati) á Akureyri, það fyrsta í
Vormót ÍSS fór að vanda fram í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór fram dagana 28. febrúar - 2. mars sl.
ÍSS 30 ára þann 28. febrúar 2025 Þann 28. febrúar síðast liðinn fagnaði ÍSS 30 ára afmæli. Í tilefni af
Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum til Stjórnar ÍSS fyrir Skautaþing 2025 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára.
Norðurlandamótið 2025 fór fram í Asker í Noregi 5.-9. febrúar. Að þessu sinni átti ÍSS 4 fulltrúa á mótinu sem
Brjóta ísinn á EM Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða fyrsta parið til að keppa fyrir hönd Íslands á
Kosning um vélfryst svell í Kópavogsdal Hugmynd um vélfryst skautasvell í Kópavogsdal hefur komist áfram í kosningaferli Okkar Kópavogs. Rafrænar
Ungmennafélagið Fjölnir hefur æfingar í skautahlaupi Ungmennafélagið Fjölnir mun nú bjóða upp á æfingar í skautahlaupi í Egilshöll, Grafarvogi. Skráning
Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á
Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Asker
Skautasamband Íslands hefur valið skautara ársins 2024. Að þessu sinni var reglugerðum breytt og viðurkenningar veittar í öllum þeim greinum
Translate »