Skautasamband Íslands

Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir náði, fyrst íslenskra skautara, lágmörkum fyrir Evrópumeistaramót í frjálsu prógrammi Aldís Kara Bergsdóttir lauk keppni í dag
Samhliða Haustmóti ÍSS, sem fer fram í Egilshöll dagana1.-3. október nk., mun ÍSS halda fræðslufyrirlestur. Fræðslufundurinn fer fram í ÍSsal
Búið er að birta keppendalista og dagskrá á Haustmóti ÍSS 2021. Athugið að dagskrá er gefin út með fyrirvara um
Fyrirlestrarnir eru þrír: Liðsheild: Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN Innri áhugahvöt: Helgi Valur Pálsson, íþróttasálfræðiráðgjafi Snemmtæk afreksvæðing: Viðar Halldórsson, prófessor í
Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2021. Mótið fer fram í Egilshöll dagana 1. - 3. október nk. og er
Þann 25. júlí voru reglur á samkomum vegna farsóttar hertar á ný. Helstu atriði er varðar íþróttahreyfinguna eru: 100 manns
Dagana 23. júlí til og með 9. ágúst er skrifstofa ÍSS lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks. Brýnum erindum er svarað í
Skautasamband Íslands heldur árlegt námskeið fyrir dómara og tæknifólk. Námskeiði dómara og tæknifólks er skipt niður eftir fyrri reynslu og
Nú á dögunum lauk María Fortescue prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur yfirdómari (e. international
ÍSS hefur gefið út keppnisreglur fyrir tímabilið 2021-2022 Keppnisreglur ÍSS Engar stórar breytingar. Athugið að ISU hefur gefið út Communication
Alþjóðaskautasambandið (ISU) hefur gert breytingu á nöfnum keppnisflokka kvenna. Hætt er að nota orðið "ladies" í bæði Junior og Senior.
ISU Junior Grand Prix of Figure Skating (JGP)  er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og
Translate »