#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Fréttir

Seinni keppnisdagur á Íslandsmeistaramóti ÍSS 2021 fór fram í dag. Var þá keppt með frjálst prógram og skautarar kepptu í
Í dag, sunnudag, lauk keppni á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Tveir keppnisflokkar lokuðu keppninni í dag, Intermediate Novice og
Fyrra keppnisdegi á Íslandsmeistaramóti ÍSS lauk í dag rétt eftir klukkan þrjú síðdegis. Í dag fór fram keppni með stutt
Í dag, laugardag, fór fram fyrri keppnisdagur á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Mótsstjórn hafði skipulagt mótið vel og skipt
Dregið hefur verið í keppnisröð á Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti ÍSS 2021 Upplýsingar um keppnisröð og upphitunarhópa er að finna á
ÍSS leitar að sjálfboðaliðum til þess að aðstoða við framkvæmd Listskautamóts RIG 2022 Áhugasamir geta skráð sig á vefsíðu mótsins
Keppendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar Inngangur er á hægri hlið hússins Svæði: upphitunarsvæði, búningsklefar og keppnissvæði Sýna neikvæða niðustöðu úr hraðprófi við
Samkvæmt reglum um samkomur skulu allir áhorfendur á íþróttaviðburðum vera skráðir með nafni, kennitölu og símanúmeri ásamt því að grímuskylda
Dagskrá og keppendalistar eru nú aðgengilegir á vefsíðu Íslandsmóts / Íslandsmeistaramóts ÍSS 2021 Minnt er á að seinskráningu lýkur 10.
Skautasamband Íslands býður til Íslandsmóts & Íslandsmeistaramóts ÍSS 2021 Mótið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal dagana 19.-21. nóvember nk.
Aldís Kara tryggði sér keppnisrétt á Evrópumóti ISU, fyrst íslenskra skautara Um síðustu helgi fór fram Finlandia Trophy í Espoo
Núna fer fram Finlandia Trophy í Espoo í Finnlandi. Mótið er gríðarlega stórt mót og hefur verið hluti af Challenger
Translate »