Skautasamband Íslands

Fréttir

Keppendalistar eru nú aðgengilegir á vefsíðu ÍSS ásamt dagskrá. Athugið að dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. www.iceskate.is/rig2021/ Opið
Á miðvikudaginn, 13. janúar 2021, tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar
Opið er fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021 (RIG21) frá og með laugardeginum 9. janúar. Skráning er opin til kl.23:59 þann
Skautasamband Íslands býður til Reykjavíkurleikanna 2021 Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er
Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á
Vegna versnandi aðstæðna í heimunum af völdum COVID-19 og hættunnar sem þátttaka myndi hafa fyrir móthaldara, skauta og annarra aðstandenda
Vegna versnandi aðstæðna í heimunum af völdum COVID-19 og hættunnar sem þátttaka myndi hafa fyrir móthaldara, skauta og annarra aðstandenda
Aldís Kara Bergsdóttir, SA, skautakona ársins 2020 Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2020. Aldís Kara
Bikarmótaröð er röð ÍSS móta þar sem félög safna stigum og krýndur er Bikarmeistari á síðasta mótinu í lok mótaraðarinnar.
Tilkynning frá ÍSS v/ Íslandsmeistaramóts og Íslandsmóts ÍSS 2020 Íslandsmeistaramót og Íslandsmót ÍSS 2020 voru á dagskrá dagana 20.-22. nóvember
Þjálfaranámskeið ÍSS - 1.stig - hefst 3. nóvember Skautasamband Íslands hefur unnið að því síðustu mánuði að uppfæra og endurskipuleggja
Translate »