Fyrsti keppnisdagur á Reykjavíkurleikunum / Íslandsmóti ÍSS Eftir hádegishlé á RIG voru þrír flokkar á dagskrá sem keppa einungis með frjálst prógramm og réðust því úrslit í Íslandsmet hjá Aldísi Köru á fyrsta degi RIG2021 Í morgun kl 11 hófs keppni í listhlaupi á skutum í Skautahöllinni í Laugardal. Keppnin er með töluvert minna sniði Reglugerðir ÍSS uppfærðar Reglugerðir ÍSS hafa verið uppfærðar af stjórn. Nýja útgáfu er nú að finna á vefsíðu ÍSS: www.iceskate.is/reglugerdir/ RIG 2021: Keppnisröð Búið er að draga í keppnisröð fyrir Reykjavíkurleikana 2021. Keppnisröð, uppfærða dagskrá og frekari upplýsingar er að finna á vefsíðunni Ísold Fönn með fyrstu stökksamsetninguna með tveimur þreföldum stökkum Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir hefur um árabil búið og skautað erlendis. Hún hefur síðasta árið búið í Champéry í Sviss og RIG 2021 - Keppendalistar og dagskrá Keppendalistar eru nú aðgengilegir á vefsíðu ÍSS ásamt dagskrá. Athugið að dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. www.iceskate.is/rig2021/ Opið Uppfærðar reglur um æfingar og mótahald Á miðvikudaginn, 13. janúar 2021, tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar Opið fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021 Opið er fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021 (RIG21) frá og með laugardeginum 9. janúar. Skráning er opin til kl.23:59 þann Reykjavíkurleikarnir 2021 Skautasamband Íslands býður til Reykjavíkurleikanna 2021 Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er Skautaárið 2020 - Annáll ÍSS Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á Jólakveðja Listskautamót RIG 2021 verður ekki alþjóðlegt mót Vegna versnandi aðstæðna í heimunum af völdum COVID-19 og hættunnar sem þátttaka myndi hafa fyrir móthaldara, skauta og annarra aðstandenda « Previous 1 … 13 14 15 16 17 … 33 Next »