#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Fréttir

20. Skautaþing ÍSS fór fram 6. apríl 2019 Skautaþing ÍSS fór fram að þessu sinni á Hótel B59 í Borgarnesi.
8. - 11. ágúst 2019 Dagana 8. - 11. ágúst 2019 mun Skautasamband Íslands halda námskeið fyrir dómara og tæknisérfræðinga.
Reglurgerðir ÍSS hafa verið uppfærðar í heild sinni. Nýjar reglugerðir voru samþykktar af stjórn í mars 2019 og eru nú
Skautaþing ÍSS 6.apríl 2019 Í samræmi við 6. grein laga ÍSS og bréf ÍSS da​gs. 6. mars sl.​, sendist ykkur
Mótstilkynning fyrir Vormót ÍSS 2019 hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér. www.iceskate.is/vormot-iss
Framboðsfrestur til stjórnar ÍSS framlengdur til 22.mars Kjörnefnd hefur ákveðið að lengja framboðsfrest til stjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS til kl.23.59
Á uppgjörfundi framkvæmdaráðs Reykjavíkurleikanna, sem fram fór í Golfklúbbnum Holtagörðum föstudaginn 15.mars, veitti framkvæmdaráð RIG viðurkennar til sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi
Þá er þátttöku fyrsta Íslendingsins í listskautum á Háskólaleikunum, Universiade 2019, lokið. Eva Dögg Sæmundsdóttir skautaði stutta prógramið sitt í
Junior flokkar verða opnir á Norðurlandamótum Á hverju ári, þegar Norðurlandamót fer fram, hittast fulltrúar allra landa sem standa að
Skautaþing 6.apríl 2019 Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 20. Skautaþings ÍSS. Skautaþingið verður
Á næstu dögum mun Eva Dögg Sæmundsdóttir, keppandi í senior, leggja land undir fót og ferðast alla leið inn í
ÍSS óskar eftir umsóknum til tilnefningar fulltrúa Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram 20.-28. júlí 2019 í Bakú í Azerbaijan. Á leikunum
Translate »