Skautasamband Íslands

Fréttir

Skautasamband Íslands hefur gefið út Keppnisreglur fyrir keppnistímabilið 2023-2024 *keppnisreglur eru alltaf með fyrirvara um breytingar frá ISU Allar keppnisreglur
Skautasamband Íslands býður á Haustmót 2023 Mótið fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll dagana 22.-24. september nk. Að þessu sinni
ÍSS hefur gefið út Viðburðardagatal fyrir tímabilið 2023-2024. Þar koma fram allir þeir viðburðir sem fara fram á vegum ÍSS
Junior Grand Prix (JGP) 2023 Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt
Skautasamband Íslands veitti í ár heiðursverðlaun í fimmta sinn. Stjórn veitir á Skautaþingi þremur einstaklingum Silfurmerki ÍSS. Silfurmerki ÍSS er
24. Skautaþing ÍSS fór fram þann 13. maí sl. 24. Skautaþing ÍSS fór fram á Bryggjan Brugghús. Þingfulltrúar voru 23,
KJÖRNEFND ÍSS ÓSKAR EFTIR FRAMBOÐUM TIL STJÓRNAR ÍSS FYRIR SKAUTAÞING 2023 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára.
Skautaþing ÍSS, 13. maí 2023, fyrra fundarboð Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 24.
Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum til stjórnar ÍSS fyrir Skautaþing 2023 *Athugið að tilkynningin er uppfærð* Samkvæmt lögum ÍSS skal
Vormót ÍSS fór fram um síðastliðna helgi í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór vel fram og mættu skautarar fullir eldmóðs
Aldís Kara Bergsdóttir hlýtur Silfurmerki ÍSS Stjórn Skautasambands Íslands veitir Heiðursmerki ÍSS til þeirra sem starfa og iðka innan skautahreyfingarinnar.
Translate »