Skautasamband Íslands

Fréttir

Nú á dögunum lauk Halla Björg Sigurþórsdóttir prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi (e.
Norræn barna- og unglingaráðstefna Norræn barna- og unglingaíþróttaráðstefna fer fram á einhverjum af Norðurlöndunum á þriggja ára fresti. Dagana 4.-6.
Mótadagskrá ÍSS hefur verið gefin út. Mót sem ÍSS heldur á tímabilinu eru eftirfarandi: Haustmót ÍSS 30. september - 2.
Skráningarform Dómara- og tækninámskeið ÍSS verður haldið í Reykjavík dagana 12.-14. ágúst 2022 Námskeið fyrir byrjendur, bæði dómara og tæknipanel,
Skautasambands Íslands veitti á 23. Skautaþingi sínu Heiðursverðlaun ÍSS í fjórða sinn. Að þessu sinn veitti stjórn þremur einstaklingum Silfurmerki
23. Skautaþing ÍSS fór fram í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík þann 30. apríl sl. Svara Hróðný Jónsdóttir, formaður
Þingstaður Þingið verður haldið í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, 104 Reykjavík, í sal E Þingsetning Þingsetning verður kl. 12:00
KJÖRNEFND ÍSS ÓSKAR EFTIR FRAMBOÐUM FYRIR SKAUTAÞING ÍSS 2022 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu
Skautafélag Reykjavíkur Bikarmeistarar ÍSS 2022 Í lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2022. Félög safna
Vormót ÍSS var haldið á Akureyri um helgina en það er síðasta mót ÍSS á tímabilinu og þar með síðasta
Skautasamband Íslands stendur fyrir fræðslufyrirlestri næstkomandi þriðjudag kl.20:00. Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Teams og er hægt að nálgast link
Kristín Valdís Örnólfsdóttir er þátttakandi í European Young Olympic Ambassadors Programme sem er á vegum Evrópska Ólympíusambandsins. Kristín Valdís æfði
Translate »