Skautasamband Íslands

Fréttir

Búið er að draga í keppnisröð á Vormóti ÍSS 2022 Allar upplýsingar um mótið er að finna á vefsíðu mótsins
23. Skautaþing ÍSS: Fyrra fundarboð Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 23. Skautaþings ÍSS.
Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum til stjórnar ÍSS fyrir Skautaþing 2022 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára.
Júlía Rós með hæstu stig íslensks skautara á EYOWF Um síðustu helgi lauk Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, European Youth Winter Olympic Festival
Keppendalistar Vormóts ÍSS 2022 hafa verið birtir ásamt dagskrá. Allar frekari upplýsingar og fréttir er að finna á vefsíðu mótsins:
Valdimar Leó Friðriksson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri á skrifstofu ÍSS. Hóf hann störf þann 21. febrúar sl. Valdimar Leó
Skautasamband Íslands býður á opna kynningu á Skautahlaupi. Kynningarnar verða tvær, í Skautahöllinni á Akureyri og í Egilshöll í Reykjavík.
Júlía Rós Viðarsdóttir verður fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar (e. European Youth Olympic Winter Festival - EYOWF) Mótið fer
Fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramóti unglinga á listskautum árið 2022 er Aldís Kara Bergsdóttir. Þetta er í annað sinn sem Aldís
Skautasamband Íslands býður til Vormóts ÍSS 2022. Mótið fer fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 1.-3. apríl nk. og er
Gull og silfur hjá íslenskum skauturum á RIG 2022 Síðasti keppnisdagur á listskautamóti Reykjavík International Games fór fram í Skautahöllinni
Það var mikið um að vera í skautahöllinni í Laugardal á Reykjavíkurleikunum í dag, þar sem alþjóðleg keppni í listskautum
Translate »