Haustmót ÍSS 2018
Opnar Æfingar
Á ÍSS mótum á komandi keppnistímabili verður boðið upp á “opnar” æfingar fyrir alla keppendur. Hver æfing verður 30 mínútur og æfingatímum skipt niður í viðeigandi stóra hópa eftir getu og aldursstigum.
Hver æfingatími er 30 mínútur. ÍSS mun skipta æfingatímunum í getu og aldurshópa og bjóða keppendum að skrá sig gegn gjaldi á opnar æfingar er henta hverjum keppanda fyrir sig.
Gjald fyrir æfingu verður 1000kr. Tekið verður á móti skráningum til kl. 21:00 fimmtudaginn 6. September. Æfingagjald verður ekki endurgreitt geti keppandi ekki nýtt æfinguna.
Greiða skal eigi síðar en kl 21:00 þann 6. september
Reikn.: 0111-26-122344
Kt.: 560695-2339
Skýring: Nafn keppenda
Senda skal kvittun á events@iceskate.is og telst hún formleg skráning keppandans á æfinguna. Keppandi getur ekki mætt á æfinguna án þess að hafa gengið frá formlegri skráningu.
Þeir sem ekki óska eftir að nýta sér æfingatímann þurfa ekki að skrá sig, möguleikinn er valkvæður.
Dagskrá*
*Með fyrirvara um breytingar. Vinsamlegast athugið! Keppnistímar verða færðir innan dagsins og upphitunarhópar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til
Föstudagur 7. september
Opin Æfing
16:30-17:00 Cubs og Chicks
17:00-18:10 Intermadiate Ladies og Advanced Novice
18:10-18:40 Junior og Senior
Laugardagur 8. september
Keppni hefst
08:30-09:00 Chicks
09:00-09:50 Cubs
09:50-10:15 Intermediate Ladies
10:15-10:35 Verðaunaafhending og heflun
10:35-11:30 Advanced Novice - SP
11:30-12:20 Junior - SP
12:20-12:45 Senior - SP
Opin Æfing
16:30-17:00 Novice flokkar
17:00-17:30 Novice flokkar
17:30-18:00 Junior og Senior
Sunnudagur 9. september
Seinni keppnisdagur
08:30-09:15 Basic Novice
09:15-10:10 Intermediate Novice
10:10-10:30 Verðlaunaafhending og heflun
10:30-11:25 Advanced Novice - FP
11:25-12:20 Junior - FP
12:20-12:45 Senior - FP
12:45-13:05 - Verðlaunaafhending
Keppendalisti
Chicks
SA | Berglind Inga Benediktsdóttir |
SB | Sunneva Daníelsdóttir |
SR | Elín Ósk Stefánsdóttir |
SR | Emilía Brá Leonsdóttir |
SR | Indíana Rós Ómarsdóttir |
SR | Katla Karítas Yngvadóttir |
Cubs
SA | Magdalena Sulova |
SA | Sædís Heba Guðmundsdóttir |
SB | Brynja Árnadóttir |
SB | Emelíana Ósk Smáradóttir |
SB | Sara Kristín Pedersen |
SR | Ágústa Ólafsdóttir |
SR | Áróra Sól Antonsdóttir |
SR | Eva Lóa Dennisdóttir Gamlen |
SR | Sunna María Yngvadóttir |
Basic Novice
SA | Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir |
SB | Rakel Sara Kristinsdóttir |
SB | Tanja Rut Guðmundsdóttir |
SB | Þórdís Helga Grétarsdóttir |
SR | Dharma Elísabet Tómasdóttir |
SR | Kristín Jökulsdóttir |
SR | Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir |
Intermediate Novice
SB | Harpa Karin Hermannsdóttir |
SB | Lena Rut Ásgeirsdóttir |
SB | Valdís María Sigurðardóttir |
SR | Edda Steinþórsdóttir - WD |
SR | Helena Ásta Ingimarsdóttir - WD |
SR | Ingunn Dagmar Ólafsdóttir |
SR | Natalía Rán Leonsdóttir |
Advanced Novice
SA | Júlía Rós Viðarsdóttir |
SB | Aníta Núr Magnúsdóttir |
SB | Hera Christensen |
SB | Júlía Sylvía Gunnarsdóttir |
SB | Matthildur Birta Sverrisdóttir |
SR | Eydís Gunnarsdóttir |
SR | Herdís Heiða Jing Guðjohnsen |
SR | Margrét Eva Borgþórsdóttir |
SR | Rebekka Rós Ómarsdóttir |
Junior
SA | Aldís Kara Bergsdóttir |
SA | Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir - WD |
SB | Berglind Óðinsdóttir |
SB | Helga Karen Pedersen |
SB | Herdís Birna Hjaltalín |
SR | Dóra Lilja Njálsdóttir - WD |
SR | Viktoría Lind Björnsdóttir |
Intermediate Ladies
SA | Eva Björg Halldórsdóttir |
SA | Hugrúna Anna Unnarsdóttir |
SB | Hildur Hilmarsdóttir |
SB | Tinna Dís Bjarkadóttir |
SR | Ellý Rún Hong Guðjohnsen - WD |
Senior
SB | Eva Dögg Sæmundsdóttir |
SR | Margrét Sól Torfadóttir - WD |
SR | Þuríður Björg Björgvinsdóttir - WD |