#skatingiceland
Haustmót ÍSS 2024: Mótstilkynning

Haustmót ÍSS 2024: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður á Haustmót 2024

Mótið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 27. - 29. september

Að þessu sinni er auk Keppnislínu ÍSS einnig keppt í Keppnislínu félaganna og Special Olympics/Adaptive Skating.

Mótstilkynning er nú aðgengileg á síðu mótsins

 

Translate »