#skatingiceland
Næringarfræðsla / Nutrition UPPFÆRÐ TÍMASETNING

Næringarfræðsla / Nutrition UPPFÆRÐ TÍMASETNING

UPPFÆRÐ TÍMASETNING

Fræðslunefnd ÍSS býður á fyrirlestur um næringarfræði

  • föstudaginn 27. september
  • kl.17:30
  • í Skautahöllinni í Laugardal
  • allir velkomnir

Næringarfræðingarnir Anna Lind og Elísa frá Heil heilsumiðstöð verða með fyrirlestur sem er ætlaður foreldrum /forráðamönnum.

Þær eru að vinna áfram með þá vinnu sem fór fram í æfingabúðum ÍSS í sumar og hvetjum við því sérstaklega foreldra afreksskautara til þess að mæta.
Allir eru velkomnir, foreldrar, forráðamenn og skautarar.

Translate »