#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Vormót ÍSS – 2019

Vormót ÍSS 2019

Mótstilkynning

Eftirlitsaðili ÍSS á mótinu er Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir

Opnar æfingar

Hver æfingatími er 30 mínútur. ÍSS mun skipta æfingatímunum í getu og aldurshópa og bjóða keppendum að skrá sig gegn gjaldi á opnar æfingar er henta hverjum keppanda fyrir sig.

Gjald fyrir æfingu verður 1000kr. Tekið verður á móti skráningum til kl. 21:00 miðvikudaginn 24. apríl. Æfingagjald verður ekki endurgreitt geti keppandi ekki nýtt æfinguna.

Greiða skal eigi síðar en kl 21:00 þann 24. apríl
Reikn.: 0111-26-122344
Kt.: 560695-2339
Skýring: Nafn keppenda

Senda skal kvittun á events@iceskate.is og telst hún formleg skráning keppandans á æfinguna. Keppandi getur ekki mætt á æfinguna án þess að hafa gengið frá formlegri skráningu.

Þeir sem ekki óska eftir að nýta sér æfingatímann þurfa ekki að skrá sig, möguleikinn er valkvæður.

Dagskrá*

*Með fyrirvara um breytingar. Vinsamlegast athugið! Keppnistímar verða færðir innan dagsins og upphitunarhópar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til

Föstudagur, 26. apríl

Opnar Æfingar
17:15-17:45 Hópur 1*
17:45-18:15 Hópur 2*

Hópaskipting er aðgenileg hér

Laugardagur, 27. apríl

Keppni hefst
8:30 Chicks Girls
9:06 Chicks Boys
9:15 Cubs
10:03 Basic novice
10:43 Intermediate Novice
11:05 heflun
11:20 Intermediate ladies
11:42 Advanced Novice - SP
12:03 Junior Ladies - SP
12:30 Verðlaunaafhending
Opin Æfing
17:15-17:45 Hópur 2*

Sunnudagur, 28. apríl

8:30 Advanced Novice - FP
8:50 Junior - FP
9:15 Verðlaunaafhending og heflun

Rennsli í Félagakerfi ÍSS

10:20 6 ára og yngri
10:32 8 ára og yngri
10:47 10 ára og yngri
11:18 12 ára og yngri
12:06 15 ára og yngri
13:00 Fundur með dómurum

Keppnisröð í Félagalínu rennsli er aðgengileg hér

Keppendalisti

Chicks - Girls

SA Athena Lindeberg Maríudóttir
Fjölnir Sunneva Daníelsdóttir
SR Elín Ósk Stefánsdóttir
SR Ilma Kristín Stenlund
SR Indíana Rós Ómarsdóttir
SR Katla Karítas Yngvadóttir
SR Kristina Mockus

Chicks - Boys

SR Brynjar Ólafsson

Cubs

Fjölnir Brynja Árnadóttir
Fjölnir Elva Ísey Hlynsdóttir
Fjölnir Emelíana Ósk Smáradóttir
Fjölnir Weronika Komendera
SA Berglind Inga Benediktsdóttir
SA Kristín Marý Kristjánsdóttir
SR Ágústa Ólafsdóttir
SR Bára Margrét Guðjónsdóttir
SR Eva Lóa Dennisdóttir Gamlen

Basic Novice

Fjölnir Sara Kristín Pedersen
Fjölnir Tanja Rut Guðmundsdóttir
SA Magdalena Sulova
SA Sædís Heba Guðmundsdóttir
SR Dharma Elísabet Tómasdóttir
SR Kristín Jökulsdóttir
SR Sunna María Yngvadóttir

Intermediate Novice

SA Telma Marý Arinbjarnardóttir
SR Edda Steinþórsdóttir
SR Ingunn Dagmar Ólafsdóttir

Advanced Novice

SA Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir
SA Júlía Rós Viðarsdóttir
SR Eydís Gunnarsdóttir

Intermediate Ladies

SA Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
SA Hugrún Anna Unnarsdóttir
SR Þórunn Löve

Junior Ladies

SA Aldís Kara Bergsdóttir
SA Marta María Jóhannsdóttir
SR WD - Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
Translate »