Vormót ÍSS 2021
12. - 14. mars 2021
Skautahöllin í Egilshöll
Mótshaldari er listskautadeild Fjölnis
Mótsstjóri: Stefán Hjaltalín
Aðstoðarmótsstjórar: Waleska Giraldo Þorsteinsson og Eva Brá Hallgrímsdóttir
Eftirlitsaðilar ÍSS: Gunnar Traustason
Sóttvarnarreglur
- Allir gestir séu sitjandi í númeruðum sætum og sitji ekki andspænis hver öðrum
- Gestir skulu sitja í þeim sætum sem þeim eru úthlutuð, ekki er leyfilegt að skipta á sætum.
- Gestir mega ekki fara í búningsklefana
- Allir gestir noti andlitsgrímu
- Tryggt sé að fjarlægð milli ótengdra gesta sé a.m.k. 1 metri. Á við um börn og fullorðna.
- Gestir mega ekki hópast saman við verðlaunaafhendingu
- Allir gestir þurfa að forskrá sig og tilkynna sig í móttöku við komu